Leikritið um Hróa Hött er senn á enda runnið.

Ekki ætla ég að rengja Jóhannes kaupmann Jónsson um að viðmót viðskiptavina Haga sé með ágætum. Það kann vel að vera. Ég hlýt samt að spyrja þeirra spurningar hvort niðurstaða skoðunarkönnunar MMR - geti ekki verið uppsöfnuð reiði í garð þeirra Bónusfeðga ?

Reiðin í þjóðfélaginu sem beinist í átt að þeim feðgum er vegna risa gjaldþrotafélaga þeirra feðga - gjaldþrota sem skilur Íslenskt þjóðfélag eftir í sárum sem seint munu gróa. Afleiðing gjaldþrotafélaga þeirra feðga mun hafa stór áhrif á lífskjör Íslensks almennings næstu áratugina.

Það má einnig minnast á þá sérmeðferð sem Hagar hafa fengið hjá Arionbanka hefur ekki verið að hjálpa til þess að slá á þá gremju sem býr í brjóstum almennings.

Þannig að það má segja að Hrói Höttur hins lága vöruverðs á Íslandi - sé orðin nakinn, svona svipað og sagan um Nýju föt keisarans kenndi okkur um árið.


mbl.is Segir viðmót viðskiptavina Haga annað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jú við ætlum að fella samninginn.

Það er það eina sem er í stöðunni. Ef við höfnum samningnum þá er staða okkar orðin betri. Sá samningur sem var nauðgað í gegnum þingið var ömurlegur. Farið og kjósið strax - ekki eftir neinu að bíða.
mbl.is Segja ráðherrarnir já eða nei?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Getum við treyst stjórnvöldum?

Mitt svar er nei. Við eigum að fara strax á kjörstað og hafna samningunum. Það er kosið í Laugardalshöllinni fyrir okkur sem búum á höfuðborgarsvæðinu.
mbl.is Grunur um leynimakk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kjósið strax

Ég hvet fólk til að fara og kjósa strax. Ég fór í dag niður í höll og hafnaði samningnum.Það er augljóst að stjórnvöldum er ekki treystandi í þessu máli. Við höfnum þessu nýja útspili " Kúgaranna". Þeir geta fengið eignasafn Landsbankans,ef þeir vilja það ekki - þá förum við dómstólaleiðina. 
mbl.is Erfitt að meta nýtt tilboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Honum væri nær

að huga að mataræðinu og ætti alveg að sleppa því að vera éta óhollar pylsur. Clinton á að vita að unnar kjötvörur eru ekki það besta sem er í boði. Hollan bita fyrir Bill Clinton í framtíðinni. Vonandi nær Clinton sér fljótt á strik aftur.

Sjá mynd í fullri stærð 


mbl.is Clinton í kransæðavíkkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dýr bensín dropinn.

Það má þakka stjórnvöldum fyrir það  hversu dýrt bensínið er orðið á Íslandi. Stjórnvöld ætla að skattleggja okkur út úr vandanum. Hvað þýða svona hækkanir á bensín og olíu?. Ekki annað en að fólk sparar við sig akstur og reynir að nota heimilisbílinn sem minnst. 

Þannig að skattahækkanir sem eiga að auka fé í ríkissjóð virka þveröfugt. Minni tekjur koma í ríkissjóð vegna hækkanna á bensíni.  


mbl.is Bensínlítrinn á 199,20 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jóhanna og Samfylkingin eru á sérleið...

Samfylkingin getur gleymt því að Ísland gerist meðlimur í ESB. Aðildarumsóknin verður felld í þjóðaratkvæðagreiðslu.
mbl.is Ræða aðild Íslands í febrúar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hverjum á maður að trúa?

Ég verð að viðurkenna það að ég veit ekki hverjum ég á að trúa í  sambandi við þá deilu  sem er komin er upp i samskiptum Hollands og Íslands. Er einhver þarna sem getur hjálpað mér?
mbl.is Segir íslensk stjórnvöld hafa logið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað hefur breyst hjá þeim Norsku?

Kannski það að þeir hafa áttað sig á því jafnt og Forseti Íslands og 66% af þjóðinni að "glæsilegu samningarnir frá þeim Svavari Gests - Indriða Þorláks, og Steingrími Joð , voru í raun afar samningar".
mbl.is Norðmenn breyta um Icesave-stefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Páll Höskuldsson

Höfundur

Páll Höskuldsson
Páll Höskuldsson

Gamlir búmenn bila sízt.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Blásið til sóknar á Austurvelli 15.júlí.2009.
  • Alþingi 15.júl.2009
  • Grótta í kvöld kyrrðinni
  • Eldur himnum ofar
  • P1080990

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband